Skip to main content
Kapow tacos

Kapow kjúklinga tacos

með radísum og sesam hrásalati

Einkunnagjöf

Tacos eru alltaf skemmtileg og bragðgóð máltíð, hvað þá með Kapow sósunni okkar sem hefur slegið rækilega í geng. Hún er sterk og sæt á sama tíma og gefur þetta safaríka bragð sem flestir geta ekki hætt að hugsa um eftir fyrstu smökkun - svo vikum skipti. Með steiktum kjúklingi veltum uppúr hveiti og þessu fríska en svolítið sæta salati er þetta algjört lostæti. Sesam er nefnilega sætt í eðli sínu. Njótið!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

881 cal

Prótein

41 g

Fita

51 g

Kolvetni

60 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Gulrætur
Gulrætur
Kóríander
Kóríander
Radísur
Radísur ferskar
Sesam dressing
Sesam dressing
Japanskt majo
Majónes - japanskt
Kryddblanda
Hveiti kryddblanda
Tómatsósa
Kapow sósa

Þú þarft að eiga

Hveiti
Hveiti
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SESAMFRÆ, SOJA, EGG, SINNEP, BYGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón