Skip to main content
Kapow tacos

Kapow kjúklinga tacos

með radísum og sesam hrásalati

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

880 cal

Prótein

43 g

Fita

50 g

Kolvetni

58 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Gulrætur
Gulrætur
Kóríander
Kóríander
Radísur
Radísur ferskar
Sesam dressing
Sesam dressing
Japanskt majo
Majónes - japanskt
Kryddblanda
Hveiti kryddblanda
Tómatsósa
Kapow sósa

Þú þarft að eiga

Hveiti
Hveiti
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SESAMFRÆ, SOJA, EGG, SINNEP, BYGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón