Skip to main content

Kaliforníuborgari

með beikoni og lárperu

Einkunnagjöf

Kalifornía er stærsti framleiðandi lárpeu eða ´avocado´ í Bandaríkjunum. Svo ef það er avocado á hamborgaranum þínum, þá má kalla hann Kalíforníu borgara. En ef hann er svo líka með beikoni og lauk eins og þessi, þá er hann sannkallaður Kaliforníuborgari. Avocado er líka svo hollt! Það er stútfullt af einómettuðum fitusýrum rétt eins og ólífuolía og inniheldur meira kalíum í 100 g en banani. Þessi borgari sameinar ferskleika, bragð og áferð eins og best verður á kosið. Njóttu!

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 mín min

Næringarupplýsingar

Orka

1146 cal

Prótein

45 g

Fita

87 g

Kolvetni

42 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
Beikon óeldað
Beikon
Hamborgarabrauð án sesam
Hamborgarabrauð
Tómatur
Tómatur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
salatblanda
Salatblanda
Lárpera skorin
Lárpera
Kúrbítur
Kúrbítur
Kaliforníusósa
Worcesters sósa (OJK - the hotspot)

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SINNEP, EGG, SOJA, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta