Skip to main content
Ketó kúrbíts lasagna

Kúrbíts lasagna

með nautahakki, sveppum og rjómaosti

Einkunnagjöf

Ítalinn vann heiminn þegar hann skapði Lasagna, ekki spurning. Ætlum við að neita okkur um einn vinsælasta rétt í heimi afþví við erum á Ketó? Ekki fræðilegur! Við búum hann til eins og best verður á kosið nema bara með kúrbít í stað pasta. Við ríghöldum í hefðir þegar kemur að ítölskum mat, en í sannleika sagt þá er kúrbíturinn lygilega góður í lasagna, áferðin er stíf, mjúk og smá ‘fluffy’ og þegar allt hitt í réttinum er svona lystilega rétt þá bara harmónerar þetta eins og það hafi alltaf verið einmitt sovna. Leyfið ykkur að hlakka til!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

20 min

Heildartími

60 min

Næringarupplýsingar

Orka

733 cal

Prótein

56 g

Fita

49 g

Kolvetni

14 g

Trefjar

3 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Sveppir í lausu
Sveppir
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Parmesan
Parmesan ostur
Kúrbítur
Kúrbítur
Rifinn ostur í skál
Rifinn ostur
Pizzasósa
Pizzasósa
Basilíka fersk
Basilíka
Klettasalat
Klettasalat
Rjómaostur
Rjómaosts grunnur
Provance og kjötkraftur
Kryddblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

RJÓMI, MJÓLK, EGG
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón