Skip to main content
Kóresk nautataco

Kóreskt nautataco

með chillisósu, grænmeti og fersku kóríander

Einkunnagjöf

Hér er bragðsynfónían 100% Chilisósan og kóreska sósan gera réttinn það sem hann er, krönsið af gulrótunum radísunum og rauðkálinu gefa ferskleika og mýktin í lárperunni gerir gæfumuninn. Þetta er ekki einungis hollur réttur, heldur sérstaklega gefandi á þann hátt, sem einungis matgæðingar þekkja!! Við erum öll matgæðingar inni við beinið eins og það heitir -  njótum þess. Bon apétite.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

552 cal

Prótein

33 g

Fita

23 g

Kolvetni

46 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Nautaþynnur
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Gulrætur
Gulrætur
Kóríander
Kóríander
Lárpera skorin
Lárpera
Radísur
Radísur ferskar
Chillísósa
Chillísósa
Kóresk marinering
Kóresk marinering
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, EGG, MJÓLK, SÚLFÍT, SESAMFRÆ, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun