Nánar um réttinn
Undirbúningur
20 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
946 kkal
Fita
60 g
þar af mettuð
8 g
Kolvetni
63 g
þar af sykurtegundir
20 g
Trefjar
6 g
Prótein
36 g
Salt
7 g
Orka
187 kkal / 782 kJ
Fita
12 g
þar af mettuð
1,5 g
Kolvetni
12 g
þar af sykurtegundir
4,0 g
Trefjar
1,2 g
Prótein
7,1 g
Salt
1,3 g
Þessi hráefni fylgja með
Marineruð kjúklingalæri
Tortilla vefjur 6"
Rauðkál
Gulrætur
Kóríander
Radísur ferskar
Yuzu majónes
Sesam dressing
Hveiti kryddblanda
Gochujang glassering
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Hveiti
Innihaldslýsing
Marineruð kjúklingalæri (35%) (kjúklingalæri (kjúklingalæri (Upprunaland: EU) (92%), vatn, glúkósasíróp, joðsalt, rotvarnarefni (E262), þráavarnarefni (E331, E330, E300, E301)), repjuolía, sjávarsalt, pipar, kóríander), rauðkál (20%), tortilla vefjur 6" (13%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), yuzu majónes (12%) (repjuolía, vatn, yuzu safi, EGGJARAUÐUR, sykur, sterkja, bindiefni (E412, E415), rotvarnarefni (E260, E202, E211), SINNEPSDUFT, salt, hvítur pipar, sýra (E330)), gulrætur (8%), gochujang glassering (6%) (gochujang (gerjað hrísgrjóna þykkni (hrísgrjón, salt, Koji [Aspergillus oryzae], vatn), maíssíróp, heitt piparduft, vatn, SOJABAUNA þykkni (SOJABAUNIR, vatn, salt, HVEITI þykkni, eimað áfengi, gerþykkni), hvítlaukur), sykur, límónusafi (vatn, límónuþykkni, rotvarnarefni (E211, E223 (SÚLFÍT)), límónu olía), fiskisósa (ANSJÓSUÞYKKNI (FISKUR), salt, sykur), ostrusósa (OSTRUR (LINDÝR), SOJASÓSA (SOJABAUNIR, HVEITI, vatn, sykur, maíssterkja, sýrustillir (E575), rotvarnarefni (E211)), bakaður hvítlaukur (hvítlaukur, vatn, salt, sýra (E330), sítrus trefjar), sesamolía (kaldpressuð SESAMOLÍA), engifermauk (engifer, vatn, maltódextrín, salt, pálmaolía, edik, sykur, börkur úr sítrusávöxtum, þykkingarefni (xantangúmmí))), radísur ferskar (3%), sesam dressing (2%) (repjuolía, vatn, SOJASÓSA, púðursykur, SESAMFRÆ, edik, salt, bragðefni, EGGJARAUÐUR, þykkingarefni (E415)), hveiti kryddblanda (kryddblanda (hvítlaukspipar (salt, krydd, bragðefni, repjuolía), salt, kjötkraftur (salt, vatnsrofin jurtaprótein repjuolía, bragðefni, krydd), sítrónupipar(salt, pipar, sítrónubörkur, laukur, sykur), paprika), hvítlauksduft, laukduft, paprikuduft), kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.