Skip to main content
KóreskPPTaco

Kóresk pulled pork tacos

með kimchi, lárperu og gochujang majó

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

183 kkal / 766 kJ

Fita

13 g

þar af mettuð

3,0 g

Kolvetni

9,1 g

þar af sykurtegundir

1,6 g

Trefjar

1,2 g

Prótein

6,9 g

Salt

0,7 g

Þessi hráefni fylgja með

pulled pork
Pulled pork
Tortilla
Tortilla vefjur 6"
Sojasósa
Nautakraftur
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Kóríander
Kóríander
Radísur
Radísur ferskar
Sesam dressing
Sesam dressing
Kimchi
Kimchi
Lárpera skorin
Lárpera
Ketó chipotle
Gochujang majó

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Pulled pork (27%) (grísakjöt 98%, krydd (m.a. SINNEPSDUFT), salt, púðursykur), rauðkál (16%), tortilla vefjur 6" (12%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), kimchi (11%) (hvítkál, radísur, hrísgrjónamauk, salt, paprikuduft, hvítlaukur, þarasósa (þaraþykknir, bindiefni (E412)), graslaukur, blaðlaukur, frúktósaríkt maíssíróp, gerjaðar ANSJÓSUR (FISKUR), laukur, gerjaðar RÆKJUR, mjólkursýrugerlar, engifer), lárpera (9%), gochujang majó (9%) (majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), gochujang (gerjað hrísgrjóna þykkni (hrísgrjón, salt, Koji [Aspergillus oryzae], vatn), maíssíróp, heitt piparduft, vatn, SOJABAUNA þykkni (SOJABAUNIR, vatn, salt, HVEITI þykkni, eimað áfengi, gerþykkni), hvítlaukur)), nautakraftur (8%) (nautasoð (soð af nautabeinum, vatn, laukur, skessujurt), tómatmauk, karamelliseraður sykur, salt), sesam dressing (4%) (sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), sesam dressing (repjuolía, vatn, SOJASÓSA, púðursykur, SESAMFRÆ, edik, salt, bragðefni, EGGJARAUÐUR, þykkingarefni (E415))), radísur ferskar (3%), kóríander.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun