Skip to main content
Butter chicken

Indverskur butter chicken

með krydduðum grjónum og flatbrauði

Einkunnagjöf

Hér er allt það besta í indverskri matargerð komið heim og saman í einum rétti. "Butter chicken" bragðið er einstakt og hin silkimjúka áferð spillir ekki fyrir. Tandoori og arabíska kryddið gera hér gæfumuninn, - fyrir utan allt hitt, sem líka geir gæfumun, svo sem okkar sérstaka butter chicken blanda. Að síðustu, þá er þetta svo fallegt á litinn og mikið konfekt fyrir augað. Njótið í botn!

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

765 cal

Prótein

47 g

Fita

22 g

Kolvetni

90 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Kryddmauk
Kryddmauk fyrir butter chicken
laukur heill og skorinn
Laukur
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Kóríander
Kóríander
Líbanskt flatbrauð
Líbanskt flatbrauð
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Arabísk grjónablanda
Arabísk grjónablanda
Tandoori
Tandoori krydd

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

SÚLFÍT, KASJÚHNETUR, RJÓMI, HVEITI, MÖNDLUR, SINNEP, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón