Skip to main content
IndverskarBollur

Indverskar kjötbollur

með grænmetisgrjónum

Einkunnagjöf

Þessar eru undir áhrifum Indlands. Þó eru grjónin gerð úr grænmeti og bollurnar eru pottþétt ekki eins sterkar og þær myndu vera þar í landi. Kannksi eru ekki allir jafn hressir með það, en þá er mál að skella sér hreinlega til Indlands – við hefðum sko ekkert á móti því! Kryddblöndurnar voru settar saman að stökustu nákvæmni með einmeitt þessa indversku matarást að leiðarljósi. Þrátt fyrir grænmetisgrjónin (þetta er nú einu sinni Paleo) viljum við meina að okkur hafi tekist nokkuð vel til, enda eru þau svo góð að við hefðum ekkert á móti því að hafa þau bara alltaf í stað hrísgrjóna. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

30 - 40 min

Næringarupplýsingar

Orka

524 cal

Prótein

37 g

Fita

26 g

Kolvetni

28 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
egg með skurn
Egg
Hvítkál skorið
Hvítkál
Gulrætur
Gulrætur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
laukur heill og skorinn
Laukur
Chilí grænn
Grænt chilí
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Hunang
Hunang
Möndluflögur
Möndluflögur
Gult karrý
Karrý - ljóst
Karríblanda
Karrýblanda - ljós

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

EGG, MÖNDLUR, SINNEP, SELLERÍ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta