Skip to main content
IndverskarBollurSælkeragrjón

Indverskar bollur

með sælkeragrjónum og salati

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Heildartími

25–30 min

Næringarupplýsingar

Orka

171 kkal / 714 kJ

Fita

7,7 g

þar af mettuð

2,3 g

Kolvetni

15 g

þar af sykurtegundir

3,2 g

Trefjar

0,8 g

Prótein

10 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

kjötbollur
Kjötbollur - ítalskar
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Döðlur
Döðlur
Möndluflögur
Möndluflögur
Steinselja - fersk
Steinselja
salatblanda
Salatblanda
Indverskt sósa
Indversk sósa
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar

Innihaldslýsing

Kjötbollur - ítalskar (40%) (ungnautahakk), indversk sósa (30%) (tikka masala sósa (vatn, tómatar, RJÓMI, JÓGÚRT (MJÓLK), laukur, repjuolía, umbreytt maíssterkja, tómatþykkni, sykur, krydd, kóríanderfræ, hvítlaukur, salt, laukur, engifer, sítrónuþykkni, kúmenfræ, paprikuþykkni, sýra (E260, E270), svartur pipar, kóríander, SINNEPSDUFT, kóríander bragðefni, rauður chilli), kókosmjólk (kókosmjólk 75%, vatn), mangó chutney (sykur, mangó, salt, sýra (ediksýra), krydd)), kirsuberjatómatar (12%), hrísgrjón - basmati (11%), salatblanda (4%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), döðlur, MÖNDLUFLÖGUR, steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering