Skip to main content

Indversk pizza

með kjúklingi, rauðlauk og kasjúhnetum

Rating

Íslendingar ættu að vera vel kunnugir 'fusion pizzum', en talið er að indverskar pizzur eigi rætur sínar að rekja til San Francisco fylkis í bandaríkjunum þar sem þær seljast eins og heitar lummur. Veitingastaðir þar eins og "Zante's Indian pizza" selja heilu bílfarmana til 'Tech' fyrirtækja í hádeginu á degi hverjum. Þessi pizza hér ætti aldeilis ekki að valda vonbrigðum enda er sósan dúndur -hvort sem þú kannt að meta skerkan mat eða ekki, kjúklingurinn er undursamlega marineraður og passar svo vel með þessarri eðal hráefnablöndu. Við mælum með því að hafa kasjúhnetur, kóríander og mangósultu í sama bitanum svo úr verði bragðsynfónía sem seint mun gleymast

Nánar um réttinn

Heildartími

25-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

1137 cal

Prótein

68 g

Fita

41 g

Kolvetni

117 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Pizzadeig
Pizzadeig
Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
Tandoori
Tandoori krydd
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Indverskt sósa
Indversk sósa
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Kóríander
Kóríander
Mangó chutney
Mangó chutney
rifinn ostur
Pizzaostur
salt flögur
Flögusalt
Olía
Olía
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

GLÚTEN, BYGG, HVEITI, DURUMHVEITI, SINNEP, SOJA, MJÓLK, KASJÚHNETUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón