Skip to main content
Tælensk fiskisúpa

Ilmandi tælensk fiskisúpa

með stökku sesam flatbrauði

Rating

Til að byrja með: allir sem borðað hafa flatbrauðið sem hér um ræðir vilja helst ekkert annað með mat, það er þvílíkt ógnargott. Súpan er eins og á fyrsta klassa veitingahúsi hvar sem er. En nú skulum við hætta að gorta og bjóða ykkur að njóta þorsks og rækja í einstaklega góðu kompaníi við allt það besta sem getur gert eina súpu að hátíðarmat. Bara passa að ofelda ekki fiskinn, það er ekkert sorglegra en ofeldaður fiskur. Njótið vel.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

823 cal

Prótein

52 g

Fita

60 g

Kolvetni

12 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskhnakkar
Rækjur
Rækjur
Rauð paprika
Rauð paprika
Blaðlaukur
Blaðlaukur
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Kóríander
Kóríander
Rjómaostur
Rjómaostur
Ab mjók
AB-Mjólk
Þurrefnablanda
Þurrefnablanda
Kryddmauk
Fiskisúpu kryddmauk
Sesamfræ
Sesamfræ

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Smjör
Smjör
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, KRABBADÝR, MJÓLK, NÝMJÓLK, MÖNDLUR, SESAMFRÆ, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón