Skip to main content
Koftas

Ilmandi nautakofta

með myntusósu, pistasíum og fersku salati

Einkunnagjöf

Eins og við höfum sagt áður hér eru koftabollur upprunnar frá svæðinu fyrir botni Miðjarðarhafs, oftast eru kölluð Miðausturlönd. Kofta varð vinsælt á vesturlöndum þegar tyrkneskir innflytjendur fóru að opna matsölustaði og bjóða upp á þjóðarrétti sína. Kofta er sérdeilis gott og vinsælt, einkum með myntusósu eins og hér er boðið upp á. Hér er ögn framandi og dásamlegur réttur á boðstólum og verði ykkur svo að japlandi góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

733 cal

Prótein

48 g

Fita

36 g

Kolvetni

46 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Nautahakk
Laffa brauð
Laffa brauð
Hvítlaukur
Hvítlaukur
laukur heill og skorinn
Laukur
Mynta fersk
Mynta
Sítróna
Sítróna
Smátómatar
Smátómatar
Agúrka
Agúrka
salatblanda
Salatblanda
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu
Kryddblanda fyrir chipotle nauta pítu
Kryddblanda
Karrí jógúrtsósa
Jógúrtsósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, MJÓLK, PISTASÍUHNETUR, NÝMJÓLK, UNDANRENNUDUFT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun