Skip to main content
Ketó lamba massaman

Ilmandi lamba massaman

með kúrbít og blómkáli

Einkunnagjöf

Þessi réttur er upprunninn frá Tælandi og segja má að það bragð sem hér sprettur fram af samsetningu þessara hráefna sé samnefnari fyrir tælenskan mat. Gúllasið næstum því bráðnar í munni og kúrbíturinn sýgur í sig kókosmjólk og kraft og verður einkar gómsætur. Soðið gerir svo gæfumuninn þó ekki sé hallað á hin innihaldsefnin, maður vill helst drekka það. Einfaldlega dásamlegur matur og mjög mettandi.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

880 cal

Prótein

45 g

Fita

70 g

Kolvetni

11 g

Trefjar

6 g

Þessi hráefni fylgja með

Lambagúllas
Lambagúllas
Blómkál
Blómkál
Kúrbítur
Kúrbítur
Hvítkál skorið
Hvítkál
Agúrka
Agúrka
kókosmjólk og hneta
Kókosmjólk
Kjúklingakraftur
Kjúklingakraftur duft
Karrýmauk
Karrýmauk - massaman
Kóríander
Kóríander
Hvítvín
Sætt edik

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

Engir ofnæmisvaldar hafa verið skráðir
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón