

Þessi réttur er upprunninn frá Tælandi og segja má að það bragð sem hér sprettur fram af samsetningu þessara hráefna sé samnefnari fyrir tælenskan mat. Gúllasið næstum því bráðnar í munni og kúrbíturinn sýgur í sig kókosmjólk og kraft og verður einkar gómsætur. Soðið gerir svo gæfumuninn þó ekki sé hallað á hin innihaldsefnin, maður vill helst drekka það. Einfaldlega dásamlegur matur og mjög mettandi.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
880 cal
Prótein
45 g
Fita
70 g
Kolvetni
11 g
Trefjar
6 g
Orka
132.2 cal
Prótein
6.7 g
Fita
10.6 g
Kolvetni
1.6 g
Trefjar
0.9 g
Þessi hráefni fylgja með

Lambagúllas

Blómkál

Kúrbítur

Hvítkál

Agúrka

Kókosmjólk

Kjúklingakraftur duft

Karrýmauk - massaman

Kóríander

Sætt edik
Þú þarft að eiga

Olía

Flögusalt
Ofnæmisvaldar
Engir ofnæmisvaldar hafa verið skráðir
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.