Skip to main content

Hvítlauksmarineraðar risarækjur

með bulgursalati og ristuðum valhnetum

Einkunnagjöf

Hvítlauksmarineraðar risarækjur er auðvitað heimsþekkt góðgæti og okkar marinering er að sjálfsögðu óaðfinnanleg (en ekki hvað?).  Hér eru rækjurnar í uppáhalds kompaníi sínu; hvítlauk, vorlauk, dilli og sítrónu, en ásamt öllu hinu, ekki síst valhnetunum, verður hér um skemmtilegan, gómsætan og fallegan rétt að ræða. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

513 cal

Prótein

51 g

Fita

13 g

Kolvetni

40 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Risarækjur
Risarækjur
Bulgur
Bulgur
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Steinselja - fersk
Steinselja
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Tómatur
Tómatur
Valhnetur
Valhnetur
Græn paprika
Græn paprika
Dill
Dill
Mynta fersk
Mynta
Sósugrunnur
Sósugrunnur
Rauð paprika
Rauð paprika

Ofnæmisvaldar

KRABBADÝR, HVEITI, GLÚTEN, VALHNETUR, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun