Skip to main content
Hunangs-sesam lax

Hunangs-sesam lax

með snjóbaunasalati og kimchi majó

Einkunnagjöf

Fyrsta flokks lax er einhver besti matur sem flestir geta hugsað sér og eldaður hér í hunangsbaði setur hann í æðra samhengi. Hrísgrjónin passa ótrúlega vel samanvið og hjálpa kryddjurtirnar mikið þar. Við erum góð í laxi, það kemru skirt fram hér! En nú erum við farin að hrósa okkur sjálfum of mikið þannig að við látum staðar numið og segjum: Sjaldan fáið þið betri næringu á jafn einfaldan og bragðgóðan hátt. Góða máltíð og leyfið ykkur að njóta, fyrir, meðan og eftir.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

558 cal

Prótein

43 g

Fita

22 g

Kolvetni

44 g

Trefjar

3 g

Þessi hráefni fylgja með

Lax
Lax
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Dressing
Hunangs-sesamblanda
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Smátómatar
Smátómatar
Snjóbaunir
Snjóbaunir
salatblanda
Salatblanda
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Steiktur skalottlaukur
Steiktur skalottlaukur
kimchi sesam
Kimchi sesamfræ
Suðræn sósa
Kimchi majónes

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt
Olía
Olía

Ofnæmisvaldar

FISKUR, SESAMFRÆ, SOJA, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón