

Fyrsta flokks lax er einhver besti matur sem flestir geta hugsað sér og eldaður hér í hunangsbaði setur hann í æðra samhengi. Hrísgrjónin passa ótrúlega vel samanvið og hjálpa kryddjurtirnar mikið þar. Við erum góð í laxi, það kemru skirt fram hér! En nú erum við farin að hrósa okkur sjálfum of mikið þannig að við látum staðar numið og segjum: Sjaldan fáið þið betri næringu á jafn einfaldan og bragðgóðan hátt. Góða máltíð og leyfið ykkur að njóta, fyrir, meðan og eftir.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
15 minHeildartími
35 minNæringarupplýsingar
Orka
558 cal
Prótein
43 g
Fita
22 g
Kolvetni
44 g
Trefjar
3 g
Orka
167.8 cal
Prótein
13 g
Fita
6.6 g
Kolvetni
13.2 g
Trefjar
0.9 g
Þessi hráefni fylgja með

Lax

Hvítlaukur

Hunangs-sesamblanda

Hrísgrjón

Smátómatar

Snjóbaunir

Salatblanda

Vorlaukur

Steiktur skalottlaukur

Kimchi sesamfræ

Kimchi majónes
Þú þarft að eiga

Flögusalt

Olía
Ofnæmisvaldar
FISKUR, SESAMFRÆ, SOJA, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.