Skip to main content

Hunangs-sesam lax

með engiferssósu og gulrótarnúðlum

Einkunnagjöf

Oh, við öfundum ykkur svo af því að eiga eftir að elda þetta og borða. Eins og allir vita er alltaf gaman að elda og góð stemmning sem getur skapast í eldhúsinu. Þessa máltíð er sérstaklega gaman að elda og eiginlega mætti þetta bara taka enn lengri tíma! Gulrótarnúðlurnar eru snilld og þið eigið eftir að yfirfæra þessa hugmynd víðar í mataraðgerðum ykkar. Fyrsta flokks lax er einhver besti matur sem flestir geta hugsað sér og eldaður hér í hunangsbaði setur hann í æðra samhengi. Paleo majónesið er hreinn unaður og paleo sýrði rjóminn okkar líka. Nú erum við farin að hrósa okkur sjálfum of mikið þannig að við látum staðar numið og segjum: Sjaldan fáið þið betri næringu á jafn einfaldan og bragðgóðan hátt og hér. Leyfið ykkur að njóta, fyrir, meðan og eftir.  

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35 min

Næringarupplýsingar

Orka

749 cal

Prótein

41 g

Fita

51 g

Kolvetni

27 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Lax
Lax
Engifer
Engifer
Gulrætur
Gulrætur
Hvítkál skorið
Hvítkál
Chili rautt
Chilí - ferskt
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Paleo Mayo
Paleo majónes
Límóna
Límóna
Kóríander
Kóríander
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Sesamolíu hunangsblanda
Sesamolíu-hunangs blanda

Ofnæmisvaldar

FISKUR, SINNEP, EGG, SESAMFRÆ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta