Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
45 minNæringarupplýsingar
Orka
564 kkal
Fita
36 g
þar af mettuð
5 g
Kolvetni
17 g
þar af sykurtegundir
14 g
Trefjar
4 g
Prótein
40 g
Salt
0 g
Orka
144 kkal / 602 kJ
Fita
9,3 g
þar af mettuð
1,4 g
Kolvetni
4,3 g
þar af sykurtegundir
3,6 g
Trefjar
1,1 g
Prótein
10 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með
Bleikja
Brún hrísgrjón
Gulrætur
Vorlaukur
Kóríander
Límóna
Sesam dressing
Kimchi sesamfræ
Hunangs- sesam blanda
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Innihaldslýsing
BLEIKJA (51%) (FISKUR), gulrætur (32%), límóna (5%), hunangs- sesam blanda (4%) (hunang, sesamolía (kaldpressuð SESAMOLÍA), límónusafi (vatn, límónuþykkni, rotvarnarefni (E211, E223 (SÚLFÍT)), límónu olía), hvítlaukur), sesam dressing (4%) (repjuolía, vatn, SOJASÓSA, púðursykur, SESAMFRÆ, edik, salt, bragðefni, EGGJARAUÐUR, þykkingarefni (E415)), vorlaukur (3%), kóríander, kimchi sesamfræ (SESAMFRÆ (77%), sykur, dextrín, hvítlaukur, salt, SOJASÓSA (SOJABAUNIR, HVEITI, salt, alkóhól, vatn), chiliduft, vatnsrofið SOJAPRÓTEIN, FISK þykkni (inniheldur TÚNFISK), paprikuþykkni, sýra (E330), bragðaukandi efni (E621, E631, E635, E627), sýrustillir (E327, E500), sætuefni (E420)), brún hrísgrjón.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.