Skip to main content
HunangsSesamBleikja

Hunangs sesam bleikja

með brúnum hrísgrjónum, bökuðum gulrótum og vorlauk

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

144 kkal / 602 kJ

Fita

9,3 g

þar af mettuð

1,4 g

Kolvetni

4,3 g

þar af sykurtegundir

3,6 g

Trefjar

1,1 g

Prótein

10 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Bleikja
Bleikja
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
Gulrætur
Gulrætur
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Kóríander
Kóríander
Límóna
Límóna
Sesam dressing
Sesam dressing
kimchi sesam
Kimchi sesamfræ
Hunangsmarinering
Hunangs- sesam blanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

BLEIKJA (51%) (FISKUR), gulrætur (32%), límóna (5%), hunangs- sesam blanda (4%) (hunang, sesamolía (kaldpressuð SESAMOLÍA), límónusafi (vatn, límónuþykkni, rotvarnarefni (E211, E223 (SÚLFÍT)), límónu olía), hvítlaukur), sesam dressing (4%) (repjuolía, vatn, SOJASÓSA, púðursykur, SESAMFRÆ, edik, salt, bragðefni, EGGJARAUÐUR, þykkingarefni (E415)), vorlaukur (3%), kóríander, kimchi sesamfræ (SESAMFRÆ (77%), sykur, dextrín, hvítlaukur, salt, SOJASÓSA (SOJABAUNIR, HVEITI, salt, alkóhól, vatn), chiliduft, vatnsrofið SOJAPRÓTEIN, FISK þykkni (inniheldur TÚNFISK), paprikuþykkni, sýra (E330), bragðaukandi efni (E621, E631, E635, E627), sýrustillir (E327, E500), sætuefni (E420)), brún hrísgrjón.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun