Skip to main content
Hjúpuð ýsa

Hjúpuð ýsa

með krydduðum suðrænum kartöflum

Einkunnagjöf

„Af hverju er ekki fiskurinn alltaf svona?“, spyrja börnin örugglega, þegar þau fá þennan rétt, við höfum allavega frétt um svoleiðis. Ekki nóg með að fiskurinn bráðni í munni og hjúpurinn sé af guðaætt, heldur eru kartöflurnar með einkar sérkennilega beiskættuðu sætubragði, svo undarlega sem það nú hljómar. Semsé, dásamleg og holl máltið. Góða lyst!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

747 cal

Prótein

46 g

Fita

28 g

Kolvetni

75 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ýsa
Ýsa
Forsoðnar kartöflur
Forsoðnar kartöflur
Kóríander
Kóríander
Agúrka
Agúrka
salatblanda
Salatblanda
Suður amerískt kryddmauk
Tómatblanda fyrir suðrænar kartöflur
Sítrónu timian sósa
Hvítlaukssósa fyrir hjúpaða ýsu
Jógúrtblanda
Jógúrtblanda
Kryddhjúpur
Kryddhjúpur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

FISKUR, EGG, SINNEP, BYGG, MJÓLK, NÝMJÓLK, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón