Skip to main content
Hjúpaðu ketó kjúklingaborgari

Hjúpaður kjúklingaborgari

með hrásalati og sambal aioli

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

45 min

Næringarupplýsingar

Orka

792 cal

Prótein

51 g

Fita

61 g

Kolvetni

5 g

Trefjar

4 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingalæri
Kjúklingalæri
ketó brauð
Hamborgarabrauð ketó
egg með skurn
Egg
Maribo ostur
Maribo ostur
salatblanda
Salatblanda
Smátómatar
Smátómatar
Hvítkál skorið
Hvítkál
Sambal oelek
Sambal oelek
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Japanskt majo
Ketó hrásalatdressing
brauðraspur á hvítu undirlagi
Kryddraspur

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

GLÚTEN, HVEITI, BYGG, SOJA, SESAMFRÆ, LÚPÍNA, EGG, MJÓLK, UNDANRENNA, SINNEP, SÚLFÍT, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón