

Alveg ótrúlega margt í heiminum gerist betra með parmesansósu. Fleiri hljóta nú að standa á því máli. Annars þýðir lítið annað en að sannreyna þá staðreynd með kjúklingabringum sem eru alveg himneskar. Góða skemmtun og betri máltíð.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
15 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
730 kkal
Fita
43 g
þar af mettuð
21 g
Kolvetni
28 g
þar af sykurtegundir
8 g
Trefjar
5 g
Prótein
55 g
Salt
5 g
Orka
114 kkal / 478 kJ
Fita
6,7 g
þar af mettuð
3,3 g
Kolvetni
4,3 g
þar af sykurtegundir
1,3 g
Trefjar
0,9 g
Prótein
8,6 g
Salt
0,8 g
Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur

Kryddblanda

Grasker

Grænkál

Pekanhnetur

Parmesanostur

Sítróna

Hvítlaukur

Sólþurrkaðir tómatar

Rjómi

Hvítvín

Kjúklingateningur

Sósujafnari
Þú þarft að eiga

Flögusalt

Pipar

Hveiti

Olía
Innihaldslýsing
Grasker (40%), kjúklingabringur (29%) (kjúklingabringur (91%) (Upprunaland: Ísland), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), RJÓMI (12%) (MJÓLK), grænkál (4%), hvítvín (4%) (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), sítróna (3%), sólþurrkaðir tómatar (2%) (tómatar, sólblómaolía, vatn, vínedik, sjávarsalt, sýrustillir (sítrónusýra), lárviðarlauf, fennelfræ), PEKANHNETUR, parmesanostur (MJÓLK, salt, ostahleypir, rotvarnarefni (E1105 úr EGGJUM)), kryddblanda (sítrónupipar (salt, pipar, sítrónubörkur, laukur, sykur), paprika, kraftur (salt, vatnsrofin jurtaprótein, repjuolía, bragðefni, krydd), salvía, steinselja, oregano, mynta), sósujafnari (HVEITI, pálmafita), hvítlaukur, kjúklingateningur (salt, kartöflusterkja, grænmetisfita (pálma, shea), næringarger, sykur, kjúklingafita (3%), kjúklingur (1%), krydd (túrmerik, pipar, SELLERÍFRÆ), bragðefni, laukduft, maltodextrín, sítrónusafaduft, steinselja, karamellusíróp, þráavarnarefni (rómsarín extrakt)).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
