Skip to main content
Grísasnitzel

Heimalagað grísasnitzel

með kartöflum, klettasalati og sítrónu

Rating

Þessi réttur er heimsfrægur í Þýskalandi og svæðinu allt þar um kring, eins og flestir vita. Upprunalega var notað kálfakjöt í þennan rétt og þá kennt við Vínarborg og kallað Wienerschitzel.  Ef grísaþynnur eru notaðar í réttinn hefur hann verið nefndur Jägerschitzel. Þeir eru gífurlega flinkir að laga þetta á alla vegu í Þjóðverjalendum, Austurríki, Sviss og nágrenni, og heilu veitingahúsin starfsrækt sem einungis sérhæfa sig í þessu. Hér erum við með mjög orginal uppskrift sem gefur algerlega bragðtóninn, sinnep, smjör, timian og fleira gómsæti. Smælki með er algerlega ómissandi. Góða skemmtun við eldunina (já, hún er nefnilega skemmtileg líka, sjá raspið karmelliserast og ilminn stíga upp ....) og njótið máltíðarinnar af alefli!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

317 cal

Prótein

11 g

Fita

6 g

Kolvetni

53 g

Trefjar

2 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Snitzel
Grísasnitzel
egg með skurn
Egg
Hunangs
Dijon sinnep
Panko
Raspur
Hvítvín
Hvítvínsedik
Kartöflur
Kartöflusmælki
Timían
Timían - ferskt
Klettasalat
Klettasalat
Smátómatar
Smátómatar
Sítróna
Sítróna

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Ólífuolía
Ólífuolía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Sykur
Sykur

Ofnæmisvaldar

EGG, SINNEP, SÚLFÍT, HVEITI, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón