Skip to main content
með tzatzikisósu

Gyros nautapíta

með tzatzikisósu

Rating

Miðjarðarhafsmataræði að hætti Grikkja er álíka holl og hún er fjölbreytt sem bragðmikil. Hún minnkar einnig hættu á krabbameini, hjarta- og æðasjúkdómum um allt að 25% samkvæmt rannsóknum. Þessi nautapíta er einmitt þannig, grænmeti, heilkorn og svo hæfilegt magn af kjöti og jógúrtsósu. Gyrosið er ekki kryddblanda af verri endanum með hvítlauki og rósmaríni til að nefna nokkur. 

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

707 cal

Prótein

43 g

Fita

23 g

Kolvetni

74 g

Trefjar

8 g

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Nautaþynnur
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
salatblanda
Salatblanda
Tómatur
Tómatur
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Agúrka
Agúrka
Trufflusósa
Tzatziki sósa
Karrý - krydd
Gyros grillkrydd

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, EGG, SINNEP, SOJA, RJÓMI, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Innihaldslýsing

Nautaþynnur , pítubrauð súrdeigs (HVEITI , vatn, salt, ger, trefjar), salatblanda (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), tómatur , rauðlaukur , agúrka , tzatziki sósa (Majónes - japanskt (SOJAOLÍA, EGGJARAUÐUR, vatn, edik, salt, hrísgrjónaedik, balsamik edik, bragðaukandi efni (E621), sykur, edik, SINNEPSDUFT, þráavarnarefni (E385), bragðefni), Sýrður rjómi 10% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), Tzatziki Kryddblanda (hvítlaukur, laukur, dill, graslaukur, gróft salt)), gyros grillkrydd (hvítlaukur, oreganó, kóríander, rósmarín, steinselja, svartur pipar, timian, cumin, túrmerik, fennel, chili), olía , flögusalt , pipar
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun Stílisering