

Ef þið hafið ekki smakkað alvöru Gyros á götuhorns veitingastað á Snatorini á Grykklandi, svona með með fersku grænmeti og tzatziki -þá hafiði ekki lifað! En þið getið lifað "plenty" ef þið fáið ykkur þessar í vikunni, því þær komast eins nálægt þessum ekta og kostur er á. Ætli það sé ekki kryddblöndunni, gæða hráefnunum og kokkunum að þakka? jú, við höldum það. Kalí órexi! (Njótið máltíðarinnar)
Nánar um réttinn
Heildartími
25 - 35 minNæringarupplýsingar
Orka
849 cal
Prótein
39 g
Fita
48 g
Kolvetni
51 g
Trefjar
14 g
Orka
156 cal
Prótein
7.2 g
Fita
8.8 g
Kolvetni
9.4 g
Trefjar
2.6 g
Þessi hráefni fylgja með

Lambahakk

Egg

Nípa

Agúrka

Hvítlaukur

Paleo majónes

Sítróna

Rauðlaukur

Tómatur

Gyroskrydd
Ofnæmisvaldar
EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.