Skip to main content
Grillborgari

Grillborgari með krydduðum osti

pikkluðum gúrkum og kartöflubátum

Einkunnagjöf

Góður hamborgari á grillið hefur í fleiri áratugi glatt hina glorhungruðu með alls konar brögðum og bragðbætandi. Þessi grillborgari er jafn góður og hann er einfaldur í undirbúningi, jafnvel betri þegar kryddaður chili-ostur sameinast við sósuna okkar á milli brauða. Að auki eru stökku, bragðmiklu kartöflubátarnir ómissandi við borðið.

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30-35 min

Næringarupplýsingar

Orka

878 cal

Prótein

28 g

Fita

43 g

Kolvetni

81 g

Trefjar

13 g

Þessi hráefni fylgja með

oumph borgari
Oumph-borgari
Kartöflubátar
Kartöflubátar
Violife hot pepper
Vegan chili ostur
Eggaldin
Eggaldin
Tómatur
Tómatur
Klettasalat
Klettasalat
Rauðlaukur
Rauðlaukur
súrar
Súrar gúrkur
BBQ Hamborgarasósa
Hamborgarasósa
Hamborgarabrauð með korni
Hamborgarabrauð

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

SOJA, SÚLFÍT, SINNEP, HVEITI, SESAMFRÆ
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun