Skip to main content
Grilluð kjúklingabringa

Grillaðar kjúklingabringur

með hunangsgljáðum gulrótum, kirsuberjatómötum og hvítlauks-aioli

Einkunnagjöf

Hér er um að ræða dýrindis kjúklingarétt sem öllum hlýtur að falla í geð. Sítrónu hunangs maríneringin gerir undur fyrir kjúklingabringurnar og það er e-d svo gaman að borða tómatana af grillspjótinu. Við mælum með því að hafa kjúkling, tómat, paleo-aioli og a.m.k. eina furuhnetu saman í hverjum bita því þá gerast töfrarnir. Það þarf víst varla að tíunda hollustuna hér, hún er ótvíræð og í rauninni er þetta vítamín-steinefnabomba!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

30–40 min

Næringarupplýsingar

Orka

124 kkal / 518 kJ

Fita

7,0 g

þar af mettuð

0,7 g

Kolvetni

5,4 g

þar af sykurtegundir

4,6 g

Trefjar

1,3 g

Prótein

9,2 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Gulrætur
Gulrætur
salatblanda
Salatblanda
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Furuhnetur
Furuhnetur
Límóna
Límóna
Hunang
Hunang
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Grillspjót
Grillspjót
Hunangsmarinering
Hunangsmarinering

Þú þarft að eiga

Olía
Repjuolía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Kjúklingabringur (36%) (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), gulrætur (35%), aioli - paleo (8%) (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, hvítlaukur, SINNEP (vatn, edik, SINNEPSFRÆ, sykur, salt, krydd), sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E223 SÚLFÍT), SINNEPSDUFT, salt, rotvarnarefni (E260), hvítur pipar), kirsuberjatómatar (8%), límóna (4%), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), hunangsmarinering (3%) (hunang, hvítlaukur, kóríander, chillíduft), hunang (2%), FURUHNETUR, grillspjót.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Birgitta Vilhjálmsdóttir

Þróun rétta