Skip to main content

Graskerssúpa

með stökkum kjúklingabaunum og brauði

Einkunnagjöf

Grasker eru skyld agúrku, kúrbít og melónu og eru upphaflega frá Mexíkó og Perú. Þegar það er matreitt, minn­ir grasker að mörgu leyti á sæt­ar kart­öfl­ur og hefur svipaða áferð, en er þó minna sætt og meira „fluffy“. Þessvegna hentar það svo ótrúlega vel í súpu! Grasker er líka ein vanmetin fæðutegund, en í um 50 hitaeininga magni af graskeri eru um heil 3 grömm af trefjum og meira kalíum en í banana. Kalíum hjálpar til við að halda vökvabúskapi líkamans í jafnvægi svo gott væri að fá sér grasker eftir æfingu. Í graskerjum er líka mikið af tryptofani og karóteni, sem hvoru tveggja er afar hollt. Þau eru dásamleg fæða, einkum og sér í lagi með hinum innihaldsefnunum sem hér er að finna. Kjúklingabaunirnar gefa smá "crisp" og timijan þetta yljandi og huggandi bragð sem við erum ávallt á eftir en finnum sjaldan. Súrdeigs baguettið er svo algerlega ómissandi partur af máltíðinni, við mælum með vþí að sleikja hverja einustu ögn sem eftir verður í skálinni upp með brauðinu til að missa ekki af grammi af nautn og hollustu!

Nánar um réttinn

Heildartími

30–40 min

Næringarupplýsingar

Orka

81 kkal / 339 kJ

Fita

1,0 g

þar af mettuð

0,1 g

Kolvetni

13 g

þar af sykurtegundir

1,3 g

Trefjar

2,8 g

Prótein

3,5 g

Salt

0,6 g

Þessi hráefni fylgja með

Grasker
Grasker
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Timían
Timían
Kjúklingabaunir
Lífrænar kjúklingabaunir
Súrdeigsbrauð
Súrdeigs baguette
Kryddblanda 1 ljós
Kryddblanda 1 ljós
Breiðblaða steinselja
Breiðblaða steinselja
Grænmetiskraftur
Grænmetiskraftur
Karrý - krydd
Karrý
Túrmerik
Reykt paprika
Kúmen
Cumin
Hvítlauksduft
Hvítlauksduft

Innihaldslýsing

Grasker (49%), lífrænar kjúklingabaunir (24%) (kjúklingabaunir, vatn), súrdeigs baguette (14%) (HVEITI, vatn, bókhveiti, þurrkað súrdeigs HVEITI, joðbætt salt, ger, dextrósi, maltað HVEITI), laukur (10%), hvítlaukur, grænmetiskraftur (salt, grænmeti (nípa, gulrót, laukur, púrrulaukur), krydd, gerþykkni, pálmaolía, maltódextrín, glúkósasíróp, túrmerik, hrísgrjónamjöl, sykur), breiðblaða steinselja, reykt paprika (reykt paprika, SOJAOLÍA), cumin, timían, hvítlauksduft, karrý (túrmerik, kóríander, cumin, fenugreek, kanill, svartur pipar, sinnepsfræ brún, engifer, kardemommur, negulnaglar.), túrmerik, kryddblanda 1 ljós (kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, pálmafita, náttúruleg bragðefni, laukur, kartöflusterkja, kjúklingur, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), hvítlauksduft).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Sóley Þorsteinsdóttir

Þróun rétta