Skip to main content
Graskers dahl

Graskers dahl

með hrísgrjónum og hvítlauks laffa

Einkunnagjöf

Dahl er indverskur réttur og er nafnið komið úr Hindi og þýðir klofnar baunir. Retturinn einkennist einmitt af baunum - yfirleitt og allramest - rauðum linsum. Öll sú bragðsinfónía sem verður til við að matreiða þennan rétt er öldungis frábær og engu öðru lík, en sósan og brauðið eru ómissandi. Hér er á ferðinni ósvikið Indlands bragð með tælandi ilmi og tilheyrandi stuði. Góða maltið!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

671 cal

Prótein

25 g

Fita

16 g

Kolvetni

98 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Rauðar linsubaunir
Linsubaunir
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Grasker
Grasker
laukur heill og skorinn
Laukur
Spínat
Spínat
Laffa brauð
Laffa brauð
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kóríander
Kóríander
Graskersfræ
Graskersfræ
kraftur teningur ljós
Grænmetisteningur
Kryddmauk
Indverskt kryddmauk
Sýrður rjómi
Möndlurjómi

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, GLÚTEN, SELLERÍ, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón