Skip to main content
Hamborgarhryggur

Gljáður hamborgarhryggur

með hátíðarmeðlæti

Einkunnagjöf

Jólapakkinn er fyrir 8 manns og inniheldur þrjú kg af Ali hamborgarhrygg, gljáa, rauðkál, ananas, grænar baunir og maís ásamt hráefnum til að búa til brúnaðar kartöflur og ómótstæðilega rauðvínsrjómasósu að hætti Eldum rétt.

Nánar um réttinn

Heildartími

3 klst min

Næringarupplýsingar

Orka

1062 cal

Prótein

34 g

Fita

66 g

Kolvetni

78 g

Trefjar

4 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ali hamborgarhryggur
Ali hamborgarhryggur
Ananas í sneiðum
Ananas í sneiðum
Gljái
Gljái
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Grísateningur
Grísateningur
Kjötkraftur
Kjötkraftur
týtuberjasulta í glerskál
Týtuberjasulta
Rauðvín
Sósugrunnur
Kryddblanda fyrir jólapakka
Kryddblanda fyrir jólapakka
Sósuþykkir
Sósujafnari
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
kartöflur premier
Kartöflur
Púðursykur
Púðursykur
Grænar baunir
Grænar baunir
Rauðkál
Rauðkál
Maís
Maís
Smjör
Smjör

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
Olía
Olía

Ofnæmisvaldar

SINNEP, SÚLFÍT, RJÓMI, SELLERÍ, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón