

Jóla andinn grípur mann aldrei betur en þegar sætan hittir saltið í okkar ástkæru - alíslensku Hamborgarhryggs máltíð. Það er ekki bara bragðið sem er himneskt, heldur mismunandi áferðir sem mætast og dansa saman eins og þeim hafi alltaf verið ætlað það. Það eru Jólin. Jólapakkinn er fyrir 6-8 manns og inniheldur Ali hamborgarhrygg, gljáa, rauðkál, ananas, grænar baunir og maís ásamt hráefnum til að búa til brúnaðar kartöflur og ómótstæðilega rauðvínsrjómasósu að hætti Eldum rétt. Megi andi Jólanna fanga hjarta þitt!
Nánar um réttinn
Heildartími
3 klst minNæringarupplýsingar
Orka
1389 cal
Prótein
70 g
Fita
86 g
Kolvetni
78 g
Trefjar
4 g
Orka
173.6 cal
Prótein
8.8 g
Fita
10.8 g
Kolvetni
9.8 g
Trefjar
0.5 g
Þessi hráefni fylgja með

Ali hamborgarhryggur

Ananas í sneiðum

Gljái

Rjómi

Grísateningur

Týtuberjasulta

Sósugrunnur

Kryddblanda fyrir jólapakka

Sósujafnari

Skalottlaukur

Hvítlaukur

Kartöflur

Púðursykur

Grænar baunir

Rauðkál

Maís

Smjör

Kraftur fyrir hátíðahrygg
Þú þarft að eiga

Flögusalt

Pipar

Olía
Ofnæmisvaldar
SINNEP, SÚLFÍT, RJÓMI, SELLERÍ, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.