Þessi heimsfrægi og gífurlega mikið eldaði réttur er ættaður frá Rússlandi og kenndur við Stroganov - ættina sem var umfangsmikil í verslun og viðskiptum, land yfirráðum og stjórnsýslu í rússneska keisaradæminu og hefur verið rakin til Ívars grimma - og örugglega mikið lengra. Stroganoff bragðið einkennist af djúpum, seiðandi og tómatkenndum keim. Sýrður rjómi er mikilvægt innihaldsefni og algerlega ómissandi ef rétturinn á að vera "ekta" en eins og með flesta rétti sem ná fótfestu í eldhúsum heimsins, þróast uppskriftirnar og breytast í tímans rás og eftir því hvar þær eru praktíseraðar.
Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
30–35 minNæringarupplýsingar
Orka
618 kkal
Fita
26 g
þar af mettuð
14 g
Kolvetni
54 g
þar af sykurtegundir
7 g
Trefjar
4 g
Prótein
40 g
Salt
2 g
Orka
147 kkal / 614 kJ
Fita
6,1 g
þar af mettuð
3,3 g
Kolvetni
13 g
þar af sykurtegundir
1,7 g
Trefjar
1,0 g
Prótein
9,5 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með
Nautaþynnur
Laukur
Hrísgrjón - Basmati
Stroganoff sósa
Agúrka
Steinselja
Sósujafnari
Sveppir
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Innihaldslýsing
Nautaþynnur (33%) (Upprunaland: Ísland), stroganoff sósa (18%) (RJÓMI (MJÓLK), tómatpúrra (tómatar, salt), worchester sósa (vatn, tamarindsafi, súkrósasíróp, vínedik, SOJASÓSA (SOJABAUNIR, vatn, salt, HVEITI), edik, laukur, salt, hvítlaukur, chili, negull, allrahanda, pipar, sýra (E330)), nautakraftur (maltódextrín, salt, náttúruleg bragðefni, kjötþykkni (10%), laukur), paprikuduft, kokkagull (joðsalt (salt, kalíum), sykur, maltódextrín, bragðefni, repjuolía, gerþykkni, krydd), hvítlaukur, chef de provence (paprika, jurtir (steinselja, marjoram, basilíka, tarragon, timían, oregano), laukur, SINNEPSFRÆ, SELLERÍ, svartur pipar, bleikur pipar, hvítlaukur)), hrísgrjón - basmati (12%), laukur (12%), agúrka (12%), sveppir (12%), sósujafnari (HVEITI, pálmafita), steinselja.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.