Skip to main content

Fylltar sætar kartöflur

með ristuðum kjúklingabaunum

Rating

Þessi réttur mun minna þig á hversvegna þú varðst grænkeri. Það er ótrúlegt hversu góðan mat maður fær þegar maður blandar grænmeti rétt saman –og af nógu er nú að velja! Við áferðar-gúrúarnir hjá Eldum Rétt elskum hvernig kjúklingabaunir eru undir tönn og ekki skemmir fyrir að hafa sítrónukeiminn með, bakaða silkimjúka sætkartöflu og brakandi ferskt grænmeti. Grænkál er eitt það næringarríkasta sem fyrirfinnst og ætti það að vera ríkuelgur hluti mataræði grænkera - og reyndar bara allra! Bon-appetit.

Nánar um réttinn

Heildartími

35-40 min

Næringarupplýsingar

Orka

441 cal

Prótein

6 g

Fita

18 g

Kolvetni

53 g

Trefjar

11 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Kjúklingabaunir
Lífrænar kjúklingabaunir
Grænkál
Grænkál
Sítróna
Sítróna
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Steinselja - fersk
Steinselja
Döðlur
Döðlur
Kryddblanda fyrir fylltar sætar kartöflur
Kryddblanda fyrir fylltar sætar kartöflur
Vegan kryddsósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

SOJA, SINNEP, HVEITI, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun