Hornsteinn japanskrar matargerðar er án efa teriyaki. Bragðið þekkja allir orðið á vesturlöndum og vinsældir þessarar einföldu blöndu af sojasósu, sake og engiferi fara stigvaxandi. Hér er réttur sem samanstendur af hrísgrjónum, grænmeti og teriyaki-marineruðu nautakjöti að ógleymdum sesamfræjum og vorlauk stráð yfir. Hér verður harmonían algerlega einstök. Arigatō!
Nánar um réttinn
Undirbúningur
5-10 minHeildartími
30 minNæringarupplýsingar
Orka
420 kkal
Fita
6 g
þar af mettuð
2 g
Kolvetni
45 g
þar af sykurtegundir
24 g
Trefjar
7 g
Prótein
43 g
Salt
3 g
Orka
84 kkal / 353 kJ
Fita
1,2 g
þar af mettuð
0,3 g
Kolvetni
9,0 g
þar af sykurtegundir
4,9 g
Trefjar
1,4 g
Prótein
8,7 g
Salt
0,6 g
Þessi hráefni fylgja með
Nautaþynnur
Hrísgrjón
Teriyaki sósa
Spergilkál
Rauð paprika
Rauðlaukur
Sesamfræ
Agúrka
Vorlaukur
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Innihaldslýsing
Nautaþynnur (30%) (Upprunaland: Ísland), spergilkál (15%), teriyaki sósa (12%) (vatn, SOJASÓSA, sykur, glúkósasíróp, frúktósarsíróp, hrísgrjónaedik, tapioka sterkja, karamella, ger, hvítlaukur, hvítlauksduft, rotvarnarefni (E202, E211), sýra (sítrónusýra), bindiefni (xanthan gúmmí)), rauð paprika (12%), rauðlaukur (10%), agúrka (10%), hrísgrjón (8%), vorlaukur (2%), SESAMFRÆ.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.