fbpx Fiski-fajitas með hrísgrjónasalsa og tartarsósu | Eldum rétt Skip to main content
FiskiFajitas

Fiski-fajitas

með hrísgrjónasalsa og tartarsósu

Rating

Það fer ekki á milli mála, fólk hefur verið að borða fiski taco á strandsvæðum Mexíkó í afskaplega langan tíma. Þó margir Bandaríkjamenn séu fyrst núna að fatta dyggð fisks í taco skel. Fiski tacos eru áreiðanlegur kostur í kvöldmatinn sem munu þóknast hverjum sem er, hvort sem það er fyrir fjölskylduna eða vinina. Fiskurinn er vanalega gæddur lífi með hjálp krydda og sósu og ekki er sú lífinnspíting af verri endanum hér frekar en áður. Hér ráða góð krydd og kóríander ríkjum og boston sósan okkar sem er svo einföld en svo góð (við mælum með því að jalapenóinn sé með -það geta allir lært að kunna að meta hann). Tómaturinn og límónan gefa svo þennan ferskleika sem er svo mikilvægur. Taco eins og það á að vera og góð leið til að auka fiskneysluna!

Nánar um réttinn

Heildartími

40 - 45

Næringarupplýsingar

Orka

876.6 cal

Fita

41.7 g

Kolvetni

82.4 g

Prótein

43.0 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Þorskhnakkar
Þorskbitar
Fajitas krydd
Fajitas krydd
Límóna
Límóna
Villihrísgrjón
Villihrísgrjón
Tortilla
Tortilla vefjur 8"
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Kóríander
Kóríander
Tómatur
Tómatur
Mayo Bostongúrka
Jalapeno pikklað
Jalapeno - pikklað

Ofnæmisvaldar

FISKUR, HVEITI, EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta