Skip to main content

Fiesta pylsur

með lárperumauki & tómatsalsa

Einkunnagjöf

Hér er ekki alveg á ferðinni ein með öllu frá „Bæjarins beztu“ þó ein slík eigi vel við á ákveðnum stundum eins og frægt er orðið. Hér er um mikið hollustufæði að ræða, enda Vegan pylsur stútfullar af öllu og engu – a.m.k. engu kjöti, það er á hreinu! Lárperan er líka full af því besta sem líkami og andi þarf á að halda eða réttara sagt góðri fitu ef þið voruð að velta því fyrir ykkur. Chipotle sósan setur algerlega puntinn yfir matinn hér og úr þessu verður dásamleg pylsu-upplifun, í æðra veldi samt. Njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

10-15 min

Næringarupplýsingar

Orka

1831 cal

Prótein

137 g

Fita

98 g

Kolvetni

94 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Pylsur
Vegan pylsur
Pylsubrauð
Pylsubrauð (myllan)
Chipotle pylsusósa
Chipotle pylsusósa
Lárpera skorin
Lárpera
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Límóna
Límóna
kirsuberjatómatar
Kirsuberjatómatar
Kóríander
Kóríander
Hrásalat - dressing
Hrásalat- dressing
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Gulrætur
Gulrætur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

HVEITI, SINNEP, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón