Skip to main content
Feta fylltar nautabollur

Feta fylltar nautabollur í rjómasósu

með grænmetisgrjónum og fersku salati

Einkunnagjöf

Fyllingar eru alltaf jafn vinsælar í eldamennsku. En stundum verða þær svo samansúrraðar af ólíkum bragðtegundum og það er eins og allt sléttist út og úr verði "ekkert-bragð." Einfaldleikinn er stundum bestur og það sannast hér. Bollurnar verða lostæti, það eigið þið eftir að finna. Grænmetis-grjónin eru dásamleg og við spáum því að svona uppskriftir séu hreinlega komnar til að vera, þ.e. að gera meðlæti úr fersku grænmeti í staðinn fyrir hrísgrjón, svo ágæt sem þau nú annars geta verið. Góða máltíð, gott fólk!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

20 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

936 cal

Prótein

46 g

Fita

76 g

Kolvetni

9 g

Trefjar

7 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
egg með skurn
Egg
Spergilkál
Spergilkál
Blómkál
Blómkál
Rautt pestó
Rautt pestó
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
salatblanda
Salatblanda
Radísur
Radísur ferskar
Agúrka
Agúrka
Fetaostur í kryddolíu
Fetaostur - í kryddolíu
brauðraspur á hvítu undirlagi
Möndluraspur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

EGG, MJÓLK, KASJÚHNETUR, RJÓMI, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón