Skip to main content
Eggjabaka með nautahakki

Eggjabaka með nautahakki

bræddum osti og lárperusalati

Einkunnagjöf

Þetta er ekki hitaeiningasnauðasti matur í heimi, en flestir eru sammála um gæðabragð og afar "fulfilling" - tilfinningu við neyslu þessa snjalla réttar. Við segjum snjalla, - því þetta lítur út fyrir að vera svona tveggja tíma vinna og gífurlega flókið, en er bara hakk, egg og grænmeti - í frábærum félagsskap við Chipotle, rjóma og ost. Snilldin ein, eins og við segjum í hógværð okkar. Verði ykkur að góðu og njótið heil!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

917 cal

Prótein

62 g

Fita

70 g

Kolvetni

7 g

Trefjar

3 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda
egg með skurn
Egg
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Salsasósa
Salsasósa
Mexíkóostur
Mexíkóostur
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 18 %
Lárpera skorin
Lárpera
salatblanda
Salatblanda
Smátómatar
Smátómatar
Kryddmauk fyrir tinga
Chipotle blanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

MJÓLK, UNDANRENNA, EGG, SINNEP, SOJA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón