Skip to main content

Eggaldin Cannelloni

með kasjúmauki og fersku salati

Einkunnagjöf

Það sem gerir þennan rétt svo ómótstæðilegan er auðvitað allt sem í honum er, á engan er hallað ef næringarger er nefnt sérstaklega til sögunnar, þar sem það sem gerir ótrúlega mikið fyrir sósuna. Næringarger er óvirkt ger sem er fullt af vítamínum, þar á meðal B12. Það gefur svolítið ostalegt bragð svo það er oft notað í stað osts. Eiginlega ómissandi. Þessi réttur er svo mjúkur og skemmtilegur að unun er að borða hann. Sætt og svolítið ágengt bragðið er það sem kallað er á ensku „indulging“.  Á móti kemur ferskt salatið þar sem vínberin gefa svolítið sætt bragð með „hint“ af beiskju á móti tómat-rjóma-keimnum af aðalréttinum. Bon apétite!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25-30 min

Næringarupplýsingar

Orka

508 cal

Prótein

18 g

Fita

26 g

Kolvetni

41 g

Trefjar

9 g

Þessi hráefni fylgja með

Eggaldin
Eggaldin
portobello
Portobello sveppir
Pizzasósa
Pizzasósa
Kasjúmauk
Kasjúmauk
Basilíka fersk
Basilíka
Spínat
Spínat
Parmesan ostur vegan
Parmesan ostur - vegan
salatblanda
Salatblanda
Rauð Vínber
Vínber - rauð
Baunaspírur
Baunaspírur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Næringarger
Næringarger
Möndlumjók
Möndlumjólk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

KASJÚHNETUR, SÚLFÍT, HVEITI, MÖNDLUR
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun