Skip to main content
danskar kjötbollur

Danskar kjötbollur í rjómasósu

með kartöflumús, týtuberjasultu og salati

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

35 min

Næringarupplýsingar

Orka

142 kkal / 594 kJ

Fita

7,9 g

þar af mettuð

4,1 g

Kolvetni

11 g

þar af sykurtegundir

4,8 g

Trefjar

1,0 g

Prótein

6,3 g

Salt

< 0.5 g

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
kartöflur premier
Kartöflur
brún sósa
Brún sósa
brauðraspur á hvítu undirlagi
Brauðraspur
egg með skurn
Egg
salatblanda
Salatblanda
Agúrka
Agúrka
laukur heill og skorinn
Laukur
týtuberjasulta í glerskál
Týtuberjasulta
Sósuþykkir
Sósujafnari

Þú þarft að eiga

Ólífuolía
Ólífuolía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar
mjólkurglas
Mjólk
Smjör
Smjör

Innihaldslýsing

Kartöflur (27%), ungnautahakk (22%) (8-12% fita, Upprunaland: Ísland), brún sósa (14%) (RJÓMI (MJÓLK), grísakraftur (salt, maltódextrín, næringarger, grísakjötsduft (þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), bragðefni, laukduft, beikonfita (beikon, þráavarnarefni (rósmarínextrakt)), pipar), sósulitur (litarefni (E150c), vatn, salt)), agúrka (12%), týtuberjasulta (8%) (sykur, týtuber, vatn, hleypiefni (E440), sýra (E330), rotvarnarefni (E202, E211)), laukur (8%), EGG (4%), brauðraspur (3%) (HVEITI, HVEITIKlÍÐ, salt, ger), salatblanda (2%) (Lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), sósujafnari (HVEITI, pálmafita).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróunarstjóri Ljósmyndun