Skip to main content
Chillí con Carne

Chillí con Carne

með sýrðum rjóma, kóríander og fersku salati

Einkunnagjöf

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

624 cal

Prótein

37 g

Fita

20 g

Kolvetni

67 g

Trefjar

8 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Brún hrísgrjón
Brún hrísgrjón
Chipotle tómatmauk
Tómatkryddmauk
Chillíduft
Chillíkryddblanda
Niðursoðnir tómatar
Niðursoðnir tómatar
laukur heill og skorinn
Laukur
Nýrnabaunir
Nýrnabaunir í dós
Límóna
Límóna
Laffa brauð
Laffa brauð
Sellerí
Sellerí
Sýrður rjómi
Sýrður rjómi 10%
Kóríander
Kóríander
salatblanda
Salatblanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

SÚLFÍT, HVEITI, GLÚTEN, SELLERÍ, MJÓLK
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun