

Nánar um réttinn
Undirbúningur
5 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
677 cal
Prótein
47 g
Fita
43 g
Kolvetni
23 g
Trefjar
2 g
Orka
164.7 cal
Prótein
11.5 g
Fita
10.5 g
Kolvetni
5.6 g
Trefjar
0.5 g
Þessi hráefni fylgja með

Lax

Rækjur

Hrísgrjón

Basilíka

Salatostur hreinn

Sykurbaunir

Smátómatar

Klettasalat

Tómatkryddrjómi

Kryddblanda
Þú þarft að eiga

Olía

Sjávarsalt

Pipar
Ofnæmisvaldar
FISKUR, KRABBADÝR, MJÓLK, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Innihaldslýsing
Lax (LAX), rækjur (RÆKJUR), hrísgrjón , basilíka , salatostur hreinn (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), sykurbaunir , smátómatar , klettasalat , olía , sjávarsalt , pipar , tómatkryddrjómi (Rjómi (RJÓMI 36%, gerilsneyddur), Tómatpúrra (tómatar, salt), Hvítvín (hvítvín, salt, pipar, bragðefni, SÚLFÍT), Hvítlaukur, Hlynsíróp, Kjúklingakraftur (maltódextrín, salt, pálmafita, náttúruleg bragðefni, laukur, kartöflusterkja, kjúklingur, náttúruleg bragðefni, þráavarnarefni (rósmarínextrakt))), kryddblanda (Cajun barbecue (paprika, kóríander, hvítlaukur, laukur, oreganó, timían, engifer, cayenne))