Skip to main content
Butter chicken

Butter chicken

með gulum hrísgrjónum og laffa brauði

Rating

Hér er á ferðinni einkar gómsætur - í besta skilningi þess orðs – indverskur matur. Sætt bragðið fer vel með svolítið römmum grjónunum og laffa brauðið fullkomnar jöfnuna. Hér eru nokkur ráð: Að sleppa kóríander er algjör synd. Ekki gera það. Setjið “dallop” af chutney á munnbitann, hreint afbragð og í guðanna bænum passið ykkur að skilja smá laffa eftir því það er algjört skilyrði að sleikja afgangs sósuna upp með því! Njótið af öllum hug – namaste.

Nánar um réttinn

Næringarupplýsingar

Orka

964 cal

Prótein

51 g

Fita

34 g

Kolvetni

105 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Bringu bitar
Kjúklingabringur bitar
Butter chicken sósa
Butter Chicken sósa
rjómi í skál 1856 x1856
Rjómi
Hrísgrjón í skeið
Hrísgrjón - Basmati
Kasjúhnetur
Kasjúhnetur
Kryddblanda fyrir túrmerik grjón
Kryddblanda fyrir túrmerik grjón
Laffa brauð
Laffa brauð
Mangó chutney
Mangó chutney
Kóríander
Kóríander

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Smjör
Smjör

Ofnæmisvaldar

RJÓMI, SMJÖR, KASJÚHNETUR, HVEITI, GLÚTEN
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón