Skip to main content
Ofnbakaða nauta burritos

Bragðmiklar nauthakks vefjur

með aioli, lárperu og fersku grænmeti

Einkunnagjöf

Burrito verður ekki klassískara en þetta, enda elska Eldum Rétt börnin þessa máltíð. Hakk í burrito kryddmauki, rauð paprika, tómatar, rauðlaukur, salat og avókadó - upprúllað með smá aioli - einfaldara verður það ekki (án þess að bragðið fái að kenna á því þ.e.a.s.) og stundum er einfalt bara laaaaang best!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

950 cal

Prótein

38 g

Fita

64 g

Kolvetni

49 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Tortilla
Tortilla vefjur 8"
salatblanda
Salatblanda
Lárpera skorin
Lárpera
Rauð paprika
Rauð paprika
Smátómatar
Smátómatar
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Aioli
Aioli
Kryddmauk
Burrito kryddmauk

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

HVEITI, EGG, SINNEP, SOJA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón