Skip to main content
Bragðmikið nautataco með pico de gallo

Bragðmikið nautataco

með pico de gallo og lárperu

Einkunnagjöf

Þessi réttur var hreint afbragð í eldun og áti. Hér er sko komið lágkolvetna taco sem bragð er að. Algert lostæti, enda samsetningin ekkert blávatn og kryddin sérvalin. Pico de gallo er ættað frá Mexico og hefur þetta einstaka bragð sem einkennir mat frá því svæði svo og Miðjarðarhafssvæðinu. Þessar tacoskeljar eru einstakar, um það verða allir sammála sem á smakka og ekki er erfitt að búa þær til. Þið eruð heppin að setjast að borðum og njóta og gerið það nú vel og fallega!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

30 min

Næringarupplýsingar

Orka

973 cal

Prótein

49 g

Fita

81 g

Kolvetni

7 g

Trefjar

5 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Ground beef
Ungnautahakk
Kúrbítur
Kúrbítur
Skalottlaukur
Skalottlaukur
Græn paprika
Græn paprika
egg með skurn
Egg
Tómatur
Tómatur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Kóríander
Kóríander
Límóna
Límóna
Lárpera skorin
Lárpera
Paleo Mayo
Aioli - Paleo
Þurrefnablanda
Þurrefnablanda
Tacokryddmauk
Tacokryddmauk
Cheddar blanda
Rifinn ostur - cheddar blanda

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

EGG, SINNEP, SÚLFÍT, MÖNDLUR, MJÓLK, UNDANRENNA
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun