Skip to main content
Beikon kjúklingapíta

Beikon- og kjúklinga súrdeigspíta

með eplum og karrýsósu

Einkunnagjöf

Það bara trúir því enginn hvað þessi píta er bragðgóð fyrr en sá hinn sami reynir. Eplin og beikonið harmónerar með eigin töfrum og úr verður samhljómur sem þykir æðislega einstakur. Ó, hvað er gaman þegar það gerist. Í hinu góða pítubrauði með ferskri sósu er kjúklingafyllingin alger dásemd. Eins og við segjum hjá Eldum rétt; Hinn íslenski gourmet kebab! Njótið og njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

25–35 min

Næringarupplýsingar

Orka

160 kkal / 669 kJ

Fita

7,1 g

þar af mettuð

1,9 g

Kolvetni

14 g

þar af sykurtegundir

2,2 g

Trefjar

1,8 g

Prótein

8,9 g

Salt

0,8 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
Beikon óeldað
Beikon
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Tómatur
Tómatur
Grænt epli
Grænt epli
Spínat
Spínat
Karrý sósa
Karrýsósa
Sveppir í lausu
Sveppir

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Innihaldslýsing

Pítubrauð súrdeigs (27%) (HVEITI , vatn, salt, ger, trefjar), kjúklingabringur (22%) (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262)), grænt epli (12%), laukur (9%), karrýsósa (9%) (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), sýrður rjómi 18% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), sítrónusafi (sítrónusafi, rotvarnarefni (E224 SÚLFÍT)), sjávarsalt, karrí madras (túrmerik, SINNEP, kóríander, broddkúmen, fennel, paprika, engifer, fenugreek, pipar, múskat, kardimommur, chíllí, salt)), tómatur (7%), beikon (6%) (grísasíða (95%), vatn, salt, þrúgusykur, bindiefni (E451, E407, E410), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250)), sveppir (4%), spínat (3%), hvítlaukur.
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta