fbpx Beikon- og kjúklinga súrdeigspíta með eplum og karrídressingu | Eldum rétt Skip to main content

Beikon- og kjúklinga súrdeigspíta

með eplum og karrídressingu

Rating
Leave feedback

Það bara trúir því enginn hvað þessi píta er bragðgóð, fyrr en sá hinn sami reynir. Eplin og beikonið kallast á með dásemdarhljómi bæði, en úr verður samhljómur sem er einstakur. Ó hvað er gaman þegar það gerist. Í hinu góða pítubrauði með ferskri sósu er þessi góða kjúklingafylling alger dásemd. Eins og við segjum hjá Eldum rétt; Hinn íslenski gourmet kebab! Njótið og njótið!

Nánar um réttinn

Heildartími

25 - 35

Næringarupplýsingar

Orka

785.3 cal

Fita

43.2 g

Kolvetni

52.3 g

Prótein

46.9 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Pítubrauð _ NINA
Pítubrauð súrdeigs
Beikon óeldað
Beikon
laukur heill og skorinn
Laukur
Hvítlaukur
Hvítlaukur
Tómatur
Tómatur
Grænt epli
Grænt epli
Spínat
Spínat
Karrýsósa

Ofnæmisvaldar

HVEITI, MJÓLK, EGG, SINNEP
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.

Kristín Steinarsdóttir

Þróun rétta