Skip to main content
Beef bulgogi

Beef bulgogi skál

með kóresku salati og Gochujang majó

Einkunnagjöf

Hér er heimsklassi á ferðinni, leggjum nú ekki meira á ykkur en það.  Bulgogi þýðir "eld-kjöt" í Kóreu en þaðan er þessi réttur sprottinn og byggir á aldagamalli hefð. Gochujang er upprunnið í Kóreu líka og gífurlega vinsælt sem meðlæti og íblöndun við matargerð. Sesam og vorlaukur eru ómissandi í ýmiskonar austurlenskri matargerð og hér er það hvoru tveggja til staðar og í þessum gull-hlutföllum sem einkennir góðar uppskriftir. Verði ykkur að góðu!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

15 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

805 cal

Prótein

36 g

Fita

47 g

Kolvetni

55 g

Trefjar

5 g

Þessi hráefni fylgja með

Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Gulrætur
Gulrætur
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Sesam dressing
Sesam dressing
Sesamfræ
Sesamfræ
Japanskt majo
Majónes - japanskt
Gochujang
Gochujang
Kóríander
Kóríander
Kóresk marinering
Bulgogi marinering
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Nautabitar
Nautaþynnur

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

SESAMFRÆ, SOJA, EGG, SINNEP, BYGG, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón