Skip to main content
Nautakjöt og spergilkál

'Beef and Broccoli'

með hrísgrjónum, vorlauk og sesamfræjum

Einkunnagjöf

Hér er eiginlega týpískur asískur réttur á ferðinni. Asíska sósan svokallaða setur punktinn yfir i-ið hér og gefur þetta ómótstæðilega bragð. Það er merkilegt við flestallt kjöt, að það er ekki sama bragð af mismunandi kjötskurði. Þetta vita kjötiðnaðarmenn. Austurlenskur matur einkennist yfirleitt af þunnt skornu kjöti og sterkum sósum. Kjötið sýgur í sig sósurnar og útkoman verður ómótstæðileg. Með spergilkáli og hrísgrjónum er þetta svo alger negling - Það eruð þið nú að fara að sannreyna - góða máltíð!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

5 min

Heildartími

40 min

Næringarupplýsingar

Orka

792 cal

Prótein

49 g

Fita

24 g

Kolvetni

82 g

Trefjar

13 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Nautabitar
Nautaþynnur
Hrísgrjón í skál
Hrísgrjón
Spergilkál
Spergilkál
laukur heill og skorinn
Laukur
Límóna
Límóna
Sesamfræ
Sesamfræ
Vorlaukur í búnti
Vorlaukur
Sojasósa
Asísksósa

Þú þarft að eiga

Hveiti
Hveiti
Olía
Olía
Salt
Salt, sjávarsalt
Pipar
Pipar

Ofnæmisvaldar

SESAMFRÆ, SOJA, HVEITI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helga

Helga Sif Guðmundsdóttir

Þróun rétta Ljósmyndun