
Tabs
Primary tabs

Nánar um réttinn
Undirbúningur
5 minHeildartími
40 minNæringarupplýsingar
Orka
508 kkal
Fita
18 g
þar af mettuð
1 g
Kolvetni
55 g
þar af sykurtegundir
36 g
Trefjar
12 g
Prótein
26 g
Salt
3 g
Orka
91 kkal / 381 kJ
Fita
3,3 g
þar af mettuð
0,3 g
Kolvetni
9,8 g
þar af sykurtegundir
6,5 g
Trefjar
2,1 g
Prótein
4,6 g
Salt
< 0.5 g
Þessi hráefni fylgja með

Oumph! Bbq

Hrísgrjón

Ananas - ferskur

Kúrbítur

Rauð paprika

Rauðlaukur

Vegan aioli

Lauk kryddblanda
Þú þarft að eiga

Olía

Sjávarsalt

Pipar
Innihaldslýsing
Oumph! Bbq (27%) (SOJA prótein (54,3%) (vatn, SOJA próteinþykkni), bbq sósa (45,7%) (vatn, kryddblanda (sykur, salt, brenndur sykur, tómatar, laukur, hvítlaukur, krydd (paprika, engifer, steinselja, svartur pipar, cayenne pipar), sýrustillir (sítrónusýra), repjuolía, náttúruleg bragðefni, maltódextrín, umbreytt maíssterkja, bragðefni), tómatmauk, eplasafaþykkni, edik, reykbragðefni)), ananas - ferskur (24%), kúrbítur (15%), rauð paprika (11%), rauðlaukur (9%), hrísgrjón (7%), vegan aioli (6%) (repjuolía, vatn, hvítlaukur, sykur, SINNEP (vatn, edik, sykur, SINNEPSDUFT, salt, krydd, piparbragðefni, rotvarnarefni (E202, E211)), umbreytt kartöflusterkja, sykur, salt, edik, hvítlauksduft, hvítlaukssalt, SINNEPSDUFT, hvítur pipar, sýra (E330), bindiefni (E415)), lauk kryddblanda (hvítlaukur, laukur, dill, graslaukur).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
