Nánar um réttinn
Undirbúningur
10 minHeildartími
25 minNæringarupplýsingar
Orka
942 kkal
Fita
51 g
þar af mettuð
8 g
Kolvetni
75 g
þar af sykurtegundir
25 g
Trefjar
7 g
Prótein
42 g
Salt
6 g
Orka
184 kkal / 771 kJ
Fita
10,0 g
þar af mettuð
1,7 g
Kolvetni
15 g
þar af sykurtegundir
4,8 g
Trefjar
1,4 g
Prótein
8,3 g
Salt
1,1 g
Þessi hráefni fylgja með
Marineraðir kjúklingastrimlar
Tortilla vefjur 8"
Íssalat
Nachosflögur
Smátómatar
Rauðlaukur
Lárpera
Límóna
BBQ sósa
Hvítlaukssósa
Þú þarft að eiga
Olía
Flögusalt
Innihaldslýsing
Marineraðir kjúklingastrimlar (29%) (kjúklingastrimlar (kjúklingabringur (91%) (Upprunaland: Ísland), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), bragðefni), repjuolía, grillkrydd (salt, laukur, paprika, næringarger, svartur pipar, tómatar, engifer, hvítlaukur, chilipipar, broddkúmen, SELLERÍFRÆ, nátturúleg bragðefni, cayenne pipar, oregano, kekkjavarnarefni (sílíkon díoxíð))), tortilla vefjur 8" (16%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), hvítlaukssósa (11%) (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), sýrður rjómi 18% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), steinselja, hvítlaukur, sjávarsalt), rauðlaukur (10%), lárpera (10%), bbq sósa (9%) (sykur, vatn, edik, tómatpúrra, reykbragðefni, melassi, litarefni (E150c), edik (inniheldur SÚLFÍT), salt, umbreytt maíssterkja, tómatduft, SINNEPSDUFT, krydd, rotvarnarefni (E202)), smátómatar (6%), límóna (4%), íssalat (3%), nachosflögur (3%) (maísmjöl, sólblómaolía, salt).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.