Skip to main content
BBQ kjúklingavefja

BBQ kjúklingavefja

með hvítlaukssósu, guacamole og nachosflögum

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

25 min

Næringarupplýsingar

Orka

184 kkal / 771 kJ

Fita

10,0 g

þar af mettuð

1,7 g

Kolvetni

15 g

þar af sykurtegundir

4,8 g

Trefjar

1,4 g

Prótein

8,3 g

Salt

1,1 g

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingastrimlar
Marineraðir kjúklingastrimlar
Tortilla
Tortilla vefjur 8"
salatblanda
Salatblanda
Nachos
Nachosflögur
Smátómatar
Smátómatar
Rauðlaukur
Rauðlaukur
Lárpera skorin
Lárpera
Límóna
Límóna
BBQ sósa
BBQ sósa
Karrí jógúrtsósa
Hvítlaukssósa

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt

Innihaldslýsing

Marineraðir kjúklingastrimlar (29%) (kjúklingastrimlar (kjúklingabringur (91%), vatn, salt, glúkósasíróp, sýrustillir (E500), rotvarnarefni (E262), bragðefni), repjuolía, grillkrydd (salt, laukur, paprika, næringarger, svartur pipar, tómatar, engifer, hvítlaukur, chilipipar, broddkúmen, SELLERÍFRÆ, nátturúleg bragðefni, cayenne pipar, oregano, kekkjavarnarefni (sílíkon díoxíð))), tortilla vefjur 8" (16%) (HVEITI, vatn, repjuolía, bindiefni (E422), salt, ýruefni (E471), HVEITIGLÚTEN, lyftiefni (E500), sýra (E330), þykkingarefni (E415)), hvítlaukssósa (11%) (majónes (repjuolía, vatn, EGGJARAUÐUR, edik, sykur, SINNEPSMJÖL, salt, krydd, bindiefni (E412, E415, E1442), sýra (E260, E330), rotvarnarefni (E202, E211)), sýrður rjómi 18% (UNDANRENNA, RJÓMI sýrður með mjólkursýrugerlum, gelatín, ostahleypir), steinselja, hvítlaukur, sjávarsalt), rauðlaukur (10%), lárpera (10%), bbq sósa (9%) (sykur, vatn, edik, tómatpúrra, reykbragðefni, melassi, litarefni (E150c), edik (inniheldur SÚLFÍT), salt, umbreytt maíssterkja, tómatduft, SINNEPSDUFT, krydd, rotvarnarefni (E202)), smátómatar (6%), límóna (4%), salatblanda (3%) (lambhagasalat, íssalat, rauðrófublöð), nachosflögur (3%) (maísmjöl, sólblómaolía, salt).
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Helgi

Helgi Hrafn Emilsson

Þróun rétta