Skip to main content

BBQ kjúklingaleggir

með hvítlauks-límónusósu, kartöflubátum, melónu og hrásalati

Einkunnagjöf

Þeir sem elska BBQ tilbiðja svona kjúklingaleggi. Marineringin er alltaf einstök hjá okkur, eins og mörg ykkar hafið sannreynt nú þegar. Sú ánægja sem BBQ bragð veitir, hafi maður á annað borð smekk fyrir slíku, er yfir flesta aðra bragðupplifun hafin. Sennilega vekur reyk-brælu-sæta bragðið upp einhverjar primitívar kenndir, hver veit? Hér er teflt saman fersku og löguðu, grilluðu og mjúku, sætu og súru og allt verður þetta að frábærri máltíð. Hollusta og stemmning!

Nánar um réttinn

Undirbúningur

10 min

Heildartími

50 min

Næringarupplýsingar

Orka

1227 cal

Prótein

65 g

Fita

82 g

Kolvetni

50 g

Trefjar

7 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingaleggir marineraðir
bbq
BBQ sósa
Kartöflubátar
Kartöflubátar
Rauðkál Hrátt
Rauðkál
Gulrætur
Gulrætur
Ananaskurl
Hrásalat - dressing
Hrásalat- dressing
Hunangsmelóna
Hunangsmelóna
Límóna
Límóna
Límónusósa
Hvítlauks-Límónusósa

Þú þarft að eiga

salt flögur
Flögusalt

Ofnæmisvaldar

SELLERÍ, SÚLFÍT, SOJA, EGG, SINNEP, BYGG, UNDANRENNA, RJÓMI
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón