Skip to main content
Valhnetukjúklingur með sætum kartöflum

Bakaður valhnetukjúklingur

með sætum kartöflum og hunangssinnepsósu

Rating

Uppistaðan hér er kjúklingur sem er hlutlaust en ljúffengt, proteinríkt og fitusnautt kjötHundrað grömm geta gefið allt að 95% af ráðlögðum dagskammti af B3 vítamíni, 50 % af seleni og 35% af B6 vítamíni. Sætar kartöflur koma vel út með sterka kjúklingabragðinu, þær vega upp á móti en um leið falla vel að. Sætar kartöflur innihalda hátt magn Beta-karótíns og haf rannsóknir sýnt að amk 3 grömm af fitu með í máltíð eykur verulega upptöku á Beta-karótíni. Því passar vel að hafa valhneturnar með, þær gefa líka svo gott ´kröns´. Það er lungamjúk sinnepssósa með, en maturinn er svo góður að margir gleyma henni bara – ekki gera það! Hún passar einkar vel með þessu lostæti.

Nánar um réttinn

Heildartími

25-30 min

Næringarupplýsingar

Orka

652 cal

Prótein

45 g

Fita

35 g

Kolvetni

33 g

Trefjar

6 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Valhnetur
Valhnetur
Timían
Timían - ferskt
Hunangs
Hunangs- sinnepssósa
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Blaðsalat
Blaðsalat
Rauð paprika
Rauð paprika

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

VALHNETUR, SINNEP, EGG, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnist vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón