Skip to main content
Valhnetukjúklingur með sætum kartöflum

Bakaður valhnetukjúklingur

með sætum kartöflum og hunangssinnepsósu

Rating

Nánar um réttinn

Heildartími

25-30 min

Næringarupplýsingar

Orka

627.3 cal

Fita

34.9 g

Kolvetni

33.3 g

Prótein

44.9 g

innihald í einum skammti (á mann)

Þessi hráefni fylgja með

Kjúklingabringur
Kjúklingabringur
Valhnetur
Valhnetur
Timían
Timían - ferskt
Hunangs- sinnepssósa
Sætar kartöflur
Sætar kartöflur
Blaðsalat
Rauð paprika
Rauð paprika

Þú þarft að eiga

Olía
Olía
salt flögur
Flögusalt
svartur pipar mulinn og korn
Pipar

Ofnæmisvaldar

VALHNETUR, SINNEP, EGG, SÚLFÍT
Hætta er á að aðrir ofnæmisvaldar fyrirfinnast vegna smithættu frá öðrum afurðum við pökkun.
Snorri

Snorri Guðmundsson

Þróun rétta Ljósmyndun Yfirumsjón